Kita 3ja hnífa sett

Vörunúmer: 1313501530

Á lager

Listaverð48.899 kr
Stykki

Efni: X-7 Damaskus stál, G-10
Litur: Blár, Svartur

Kita-hnífarnir eru hannaðir úr X-7 Damaskus-stáli með hamraðri áferð.
Blaðið er með Rockwell-hörkustig upp á 60 +/- 2. Handfangið er úr endingargóðu G-10 efni í átthyrningsformi sem kemur jafnvægi á hnífinn.
Settið kemur í fallegri viðaröskju sem er blá á litinn.

Close
Close

Fyrirspurn um vöru