
Birkenstock
Birkenstock Boston pro
Vörunúmer: BIRK1025979-37
Á lager
Listaverð
Veljið skóstærð
Birkenstock Boston Pro – klassískir klossar fyrir fagfólk
Birkenstock Boston Pro er fagútgáfan af vinsælu Boston klossunum með eiginleikum sem gera hann sérstaklega hentugan fyrir vinnuumhverfi þar sem öryggi, hreinlæti og þægindi skipta miklu máli.
Boston Pro er með rennivarnarsóla (non slip) og távörn sem veitir aukið öryggi án þess að klassískri hönnun eða þægindum sé fórnað.
Skórinn er með hinum vinsæla Birkenstock innsóla, sem mótast að fætinum með tímanum og veitir framúrskarandi stuðning við hæl, il og táberg.
Stærðir: 35-45
Litur: Svartur