Útistólar staflanlegir - 3 litir

Vörunúmer: 1313OSCH-01GN

Á lager

Listaverð12.388 kr

Húsgögn litir

Stykki
Plaststóll sem er tilvalinn fyrir veitingastaði, hótel og önnur útisvæði.
Hann er léttur, staflanlegur og með sólarfilmu sem verndar litinn og plastið gegn sól og veðrun. Hönnun hans tryggir hámarks þægindi og gerir hann auðveldan í geymslu.
Flottur stóll á frábæru verði!

Staflanlegur
Lengd: 82cm
Breidd: 51cm
Hæð: 56cm
Þyngd: 5,5kg
Litur: Grænn
Efni: Plast
ATH: Sólarfilma ver plast fyrir upplitun.
Close
Close

Fyrirspurn um vöru